Förðunarnámskeið

Kennsla í dag- og kvöldförðun, blöndunartækni, skyggingu og helstu trixum sem eru vinsæl í dag. Aðeins átta aðilar á hverju námskeiði svo hægt sé að veita hverjum og einum góða ráðgjöf.

Sem viðbót er fagleg ráðgjöf veitt á hárvörum og 20% afsláttur af öllum vörum.

Hámark 8 saman í kennslu, tilvalið fyrir hópa. Hentar vel fyrir einstaklinga um fertugt og eldri. 

Námskeið fer fram á Scala á milli klukkan 19.00 til 21.30.

Listförðun/ kennari - Upplýsingar gefnar við bókun námskeiðs

 

Verð: 17.900, á mann – Gjöf en ekki gjald fyrir frábært "look"

 

Kaupa aðgang að námskeið hér: www.scala.is 

Hlökkum til að sjá þig!

Staðsetning: Scala, Lágmúla 5, Rvk.