Moisturizer pakki - Sjampó og næring

Moisturizer pakki - Sjampó og næring

Regular price
11.500 kr
Sale price
11.500 kr
Regular price
14.000 kr
Sold out
Unit price
per 
Tax included. Shipping calculated at checkout.


Einstaklega mikil rakagjöf með ilmkjarnaolíum.

Moisturizer linan er samsett úr kókosolíu, omega 6, 7 og 9, vítamínum A, C og E, ómettuðum fitusýrum og elastíni, auk steinefna og próteina, sem endurnýja og viðhalda raka í þurru hári.

Elastín er helsti kostur þessarar vöru; það er próteinið sem ber ábyrgð á uppbyggingu hársins og teygjanleika þess. Varan inniheldur einnig Moringa olíu sem hefur hærri olíusýru sem gefur hárinu mýkt og gljáa, nærir mikið og lífgar þannig hárið.

 

Mælt með fyrir:  Þurrt hár